Við erum félagsskapur kvenna sem útskrifast hafa með MBA frá HR

Markmið félagsins er að efla tengslanet kvenna. Með markvissri dagskrá, fræðslu og vettvangi til umræðna erum við að nýta krafta þeirra öflugu kvenna sem útskrifast hafa með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

Hafa samband

Dagskrá