May.

Aðalfundur og vorfagnaður Emblna

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 17. May 2017

Fundarboð

Árlegur aðalfundur og vorfagnaður Emblna verður haldinn 17. maí 2017.

IÐNÓ, Vonarstræti 3

Miðvikudaginn 17. maí, kl. 17:30

Við biðjum ykkur allar um að fjölmenna á fundinn og taka þátt í að móta starfsemi félagsins. Án ykkar er ekkert félag.

Allar Emblur sem greitt hafa félagsgjaldið hafa atkvæðisrétt.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn Emblna

Aðrir viðburðir