Jun.

Aðalfundur og vorfagnaður Emblna 2018

Vox HOME, stofa 3. Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, 6. June 2018

Aðalfundur og vorfagnaður Emblna verður haldinn þann 6. júní næstkomandi kl. 17:30.
Staðsetning:

Vox HOME, stofa 3
Hilton Nordica
Suðurlandsbraut 2

Dagskrá – venjuleg aðalfundarstörf:
1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningar síðastliðins árs lagðir fram til samþykktar
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar.
5. Kosning endurskoðanda eða skoðunarmanns.
6. Önnur mál

Þær konur sem vilja gefa kost á sér til starfa í stjórn Emblna eru vinsamlegast beðnar um að senda póst á emblur@emblur.is og shsfossdal@hotmail.com

Við biðjum ykkur allar um að fjölmenna á fundinn og taka þátt í að móta starfsemi félagsins. Án ykkar er ekkert félag.

Allar Emblur sem greitt hafa félagsgjaldið hafa atkvæðisrétt.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn Emblna

Aðrir viðburðir