Apr.

As We Grow: Gréta Hlöðversdóttir

Hverfisgata 115, 28. April 2017

As-we-grow-Greta-Hlodversd

Heimboð til Grétu Hlöðversdóttur í fyrirtækið As We Grow.

Hverfisgata 115

Föstudaginn 28. apríl, kl. 17:15

Hér fáum við tækifæri til að kynnast Grétu og vörumerkinu, As We Grow, spjalla um vegferð áskoranna og tækifærin. Einnig verður í boði að versla vörur á sérstökum Emblu-kjörum.

Léttar veitingar í boði.

Um fyrirtækið:
Hugmyndin að fatahönnunarmerkið As We Grow varð til þegar þrjár mæður sáu brýna þörf á því að hanna föt sem stækka með barninu. Hönnuðirnir segjast hafa í huga þá verðmætaaukningu sem fatnaður getur skapað með því að ganga manna í milli og því miði fatnaður As We Grow að því að hver stærð dugi lengur fyrir hvert barn, þó líkamshlutar stækki og lengist minnkar notagildi fatnaðarins ekki.

Konurnar að baki merkinu eru þær Gréta Hlöðversdóttir, María Ólafsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn Emblna

Aðrir viðburðir