Jan.

Bókarkvöld – “Mistakes I made at Work” eftir Jessicu Bacal

..., 14. January 2016

Gunnhildur Arnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins CEO Huxun, opnar bókarkvöldið með fyrirlestrinum “Íslenskur raunveruleiki”, helstu áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir í íslenskum fyrirtækjum. Bók kvöldsins er “Mistakes I Made at Work” þar sem Jessica Bacal tekur viðtöl við 25 framakonur um erfiðustu stundir starfsferilsins og hvernig þær tóku á þeim málum. Farsæll ferill þeirra liggur  á mismunandi sviðum meðal annars í listum, fjármálum og tækni

Emblur kryfja bókina og deila reynslu sinni yfir léttum kvöldverði.

Aðrir viðburðir