Mar.

EMBLUR – SUSS fundur!

Ármúli 4, Orange project, 22. March 2018

Þær Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð eiga og reka Mantra ehf, útgáfufélagið á bak við tímaritið MAN magasín. Þær hafa nú gefið út 55 tölublað af MAN en fyrsta tölublaðið kom út árið 2013.

Björk starfar sem ritstjóri og Auður sem auglýsinga- og framkvæmdastjóri en áður höfðu þær öðlast margra ára reynslu í geiranum hjá öðrum útgáfum og langaði að láta á það reyna að gefa út sitt eigið tímarit undir öðrum formerkjum en þau tímarit sem þegar voru á markaðnum.

MAN hefur öðlast sess sem eitt helsta lífsstílstímarit landsins en að sögn þeirra Bjarkar og Auðar höfðu ekki margir trú á verkefninu í upphafi. Þær fengu upphaflega litlar undirtektir þegar þær sóttust eftir fyrirgreiðslu hjá banka eða samstarfi við prentsmiðjur.

suss2

Aðrir viðburðir