Nov.

Heilahreysti í 100 ár – Hádegisfyrirlestur

HR, 11. November 2015

„Hver einstaklingur getur, sé það vilji hans, mótað sinn eigin heila.“ María Kristín Jónsdóttir dósent við Háskólann í Reykjavík segir okkur frá áhugaverðum rannsóknum og hvernig hægt að vera upp á sitt besta í 100 ár!

Aðrir viðburðir