Nov.

Jólastund með Emblum

Café Flóran í Grasagarðinum, 30. November 2016

Okkar árlegi aðventuhittingur í tilefni komu hátíðar ljós og friðar verður 30. nóvember kl. 8:30, á Café Flóran í Grasagarðinum.

Við bjóðum ykkur upp á sannkallaða aðventustemmningu þar sem hinar frábæru listakonur, Tinna Hrafnsdóttir, Sigríður Freyja Ingimarsdóttir, Renata Ivan og Tui Hriv munu skemmta okkur með ljúfri tónlist, söng og upplestri.
Gefið ykkur tíma og njótið stundarinnar með okkur.

Vonumst til að sjá ykkur sem flestar.

Stjórn Embla

 

jola

Aðrir viðburðir