Ekki missa af jólviðburði Emblna og RUMBA í desember
EMBLUR og RUMBA bjóða félagsfólki sínu í sameiginlega jólagleði á veitingastaðnum Níu restaurants & bar, fimmtudaginn 14. desember kl. 17:00-19:00.
Enginn aðgangseyrir. Matur og léttar veitingar í boði.
Munið svo að merkja við daginn í dagbókinni – Við hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi!