Hlutverk tengla er að tengja milli Embla og MBA-kvenna í eigin árgangi. Tengill aðstoðar við að efla og styrkja tengslanet MBA-kvenna í gegnum Emblurnar, viðheldur tengliðaupplýsingum og kemur upplýsingum um starfssemi og viðburði Embla á framfæri til MBA-kvenna í árganginum.

Tenglar Embla:

Árgangur 2002 – Auður, Aðalheiður, Bjarney
Árgangur 2003 – Heiður Björnsdóttir
Árgangur 2004 – Ásta Malmquist
Árgangur 2005 – Elín Hjálmsdóttir
Árgangur 2006 – Sigrún Andersen
Árgangur 2007 – Kolbrún Hrafnkelsdóttir
Árgangur 2008 – Margrét Kristín Sigurðardóttir
Árgangur 2009 – Hulda Snorradóttir
Árgangur 2010 – Elínrós Líndal Ragnarsdóttir
Árgangur 2011 – Herdís Þorvaldsdóttir
Árgangur 2012 – Selma Filippusdóttir
Árgangur 2013 – Emilía Sjöfn Kristinsdóttir
Árgangur 2014 – Jelena Ohm
Árgangur 2015 – Bergþóra Sigurðardóttir
Árgangur 2016 – Jarþrúður Ásmundsdóttir