Stefnumótafundurinn

25. Sep 2015

Stefnumótunarfundurinn sem haldinn var 12. febrúar var vel heppnaður og sýnir að Emblur eru öflugar og ætla sér stóra hluti. Það var farið í gegnum könnun sem gerð var af þessu tilefni um starfið og fleira í þeim dúr. Samantekt af fundinum og könnuninni verður gerð í framhaldinu.